Landsfundir
Landsfundur 2025
Hér koma upplýsingar vegna landsfundar 2025
Fundarboð landsfundar Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh) 2025. Haldinn í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12, 25. apríl 2025 kl.13:00 og 26. apríl 2025 kl. 10:00.
Dagskrá samkvæmt 12.gr. laga
Eftirfarandi gögn eru fylgiskjöl fundarins.
00.00 Tímalína Landsfundar 2025
Fskj 1.3. Landsfundarfulltrúar
Fskj 1.4. Dagskrá Landsfundar 2025
Fskj. 3.1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár
Fskj. 3.2. endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar 2024
Fskj. 3.3a – 3.3l. Skýrslur aðildarfélaga
Fskj. 3.3a. Ársskýrsla Sjálfsbjargar á Akureyri
Fskj. 3.3b. Ársskýrsla Sjálfsbjargar í Bolungarvík
Fskj. 3.3c. Ársskýrsla Sjálfsbjargar í Fjallabyggð
Fskj. 3.3d. Ársskýrsla Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu
Fskj. 3.3e. Ársskýrsla Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi
Fskj. 3.3f. Ársskýrsla Sjálfsbjargar í Skagafirði
Fskj. 3.3g. Ársskýrsla Sjálfsbjargar á Suðurnesjum
Fskj. 3.3h. Ársreikningur Sjálfsbjargar í Bolungarvík
Fskj. 3.3i. Ársreikningur Sjálfsbjargar í Fjallabyggð
Fskj. 3.3j. Ársreikningur Sjálfsbjargar á Húsavík og Þingeyjarsýslu
Fskj. 3.3k. Ársreikningur Sjálfsbjargar á Höfuðborgarsvæðinu
Fskj. 3.3l. Ársreikningur Sjálfsbjargar í Skagafirði
Fskj. 4.a. Stefna Sjálfsbjargar 2025
Fskj. 4.b. Greinagerð með stefnu Sjálfsbjargar 2025
Fskj. 5 Ársskýrsla og ársreikningur Kjarks endurhæfingar 2024
Fskj. 6 Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár
Fskj. 8.a Ályktun landsfundar 2025
Fskj 9a. Tillaga laganefndar að breyttum lögum (nýjum heildarlögum).
Fskj. 9.a.a. Greinargerð laganefndar með tillögu að breyttum lögum (nýjum heildarlögum)
Fskj 9b. Lagabreytingatillögur við nýjar lagagreinatillögur 42.2 og 42.3
Fskj. 10a. Kjörnefndarlisti fyrir Landsfund 2025
Fskj. 10b. Kynning á framboði til varaformanns – Jón Heiðar Jónsson
Fskj. 10c. Kynning á framboði til ritara – Helga Magnúsdóttir
Fskj. 10d. Kynning á framboði til varamanns – María Jónsdóttir
Eftir fund
Landsfundur 2024
Dagskrá landsfundar Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh) 2024. Haldinn í nýbyggingu austan megin í Hátúni 12.
Setning landsfundar á föstudeginum 26. apríl 2024 kl. 13:00. Áætluð lok landsfundar kl. 16:00 laugardaginn 27. apríl 2024.
- Setning landsfundar kl. 13:00
- Ávarp formanns.
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Kjörbréf kynnt.
- Fundargerð síðasta landsfundar lögð fram til samþykktar
- Dagskrá lögð fram til samþykktar.
- Inntaka nýrra aðildarfélaga
Kaffihlé
- Skýrslur og ársreikningar
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega
- Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.
- Skýrslur aðildarfélaga
- Ársskýrsla Kjarks endurhæfingar fyrir árið 2023 lögð fram til kynningar
Formannafundur verður eftir að dagsskrá fyrri dags klárast.
Laugardagur 27. apríl 2024
Dagskrá hefst kl 10:00
- Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
- Ákvörðun um árgjald.
- Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
Hádegismatur
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.
- Tillögur að lagabreytingum frá laganefnd
- Kosningar.
- Önnur mál.
- Slit landsfundar.
Betra aðgengi – öllum í hag !
Gögn fyrir landsfund 2024
Kjörnefndarlisti fyrir landsfund 2024
Ársskýrsla Kjarks endurhæfingar 2023
Árskýrsla Sjálfsbjargar lsh 2023
Fundargerð landsfundar og framhalds landsfundar 2023
Ársreikningur Sjálfsbjargar lsh 2023 – settur nýr inn 3.6.2024
Landsfundur 2023
Dagskrá landsfundar Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh) 2023
Setning landsfundar á laugardeginum 23. september 2023 kl. 10:00. Áætluð lok landsfundar eigi síðar en 14:00. Fundur haldinn rafrænn.
- Setning landsfundar kl. 10:00
- Ávarp formanns.
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Kjörbréf kynnt.
- Fundargerð síðasta landsfundar lögð fram til samþykktar
- Dagskrá lögð fram til samþykktar.
- Inntaka nýrra aðildarfélaga
- Skýrslur og ársreikningar
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega
- Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.
- Skýrslur aðildarfélaga
- Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar
- Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
- Hádegismatur
- Ákvörðun um árgjald.
- Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.
- Tillögur að lagabreytingum frá laganefnd
- Kosningar.
- Önnur mál.
- Slit landsfundar.
Betra aðgengi – öllum í hag !
Gögn:
Ársskýrsla Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra 2022
Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2022
Breytingartillaga á lagagrein 13
Breytingartillaga á lagagrein 13, 14 og 16
Kjörnefndarlisti fyrir landsfund 2023
Landsfundur 2022
Landsfundur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra verður haldinn á Grand hótel þann 30. apríl 2022.
Setning landsfundar kl. 09:30. Áætluð lok Landsfundar eigi síðar en 17:00.
- Ávarp formanns.
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Kjörbréf kynnt.
- Fundargerð síðasta landsfundar lögð fram til samþykktar
- Dagskrá lögð fram til samþykktar.
- Inntaka nýrra aðildarfélaga
- Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti)
- Skýrslur og ársreikningar
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega
- Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.
- Skýrslur aðildarfélaga
- Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins fyrir árið 2021 lögð fram til kynningar
- Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
- Ákvörðun um árgjald.
- Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.
- Lögð verður fram greinargerð um stjórnskipan og aðgreining LSH og SBH
- Tillögur að lagabreytingum frá laganefnd
- Kosningar.
- Önnur mál.
- Slit landsfundar.
Betra aðgengi – öllum í hag
Gögn:
Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2021
Ársskýrsla Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra 2021
Breytingartillaga á lagagrein 9
Breytingartillaga á lagagrein 10
Breytingartillaga á lagagrein 13
Breytingartillaga á lagagreinum
– Greinargerð vegna lagabreytingatillagna
Eftir fund:
Landsfundur 2021
Landsfundur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra
verður haldinn þann 11. september kl. 9:30 á Hótel Natura ( Hótel Loftleiðir )
Morgunmatur í boði frá 9:15 – 9:30
Kaffi er áætlað um kl. 10:30 og hádegismatur um kl. 12:00
Áætluð lok Landsfundar eigi síðar en 15:30
Dagskrá Landsfundar 2021
- Setning landsfundar kl. 09:30
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Kjörbréf kynnt.
- Dagskrá lögð fram til samþykktar.
- Inntaka nýrra aðildarfélaga
- Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti)
- Skýrslur og ársreikningar
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega
- Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.
- Skýrslur aðildarfélaga
- Skýrsla og ársreikningur Sjálfsbjargarheimilisins fyrir síðasta ár kynnt
- Framtíðaráætlun Sjálfsbjargarheimilisins kynnt
- Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
- Ákvörðun um árgjald.
- Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.
- Kosningar.
- Önnur mál.
- Málaferli Brynju hússjóðs gegn Hátúni 12 og 14, ásamt Reykjavíkurborg
- Málefnastarf og verkefni haust/vetur 2021 – 2022
- Tillaga til Landsfundar, Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Slit landsfundar.
Betra aðgengi – öllum í hag
Gögn:
Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2020
Ársskýrsla Sjálfsbjörg landsamband hreyfihamlaðra 2020
Listi yfir fulltrúa á Landsfundi 2021
Landsfundur 2020
Fundargerð Landsfundar 2020.
Landsfundur 2020 verður haldinn rafrænn 26. september 2020.
Dagskrá skv. 11. gr. laga og tillögu stjórnar vegna samkomutakmarkanna í ljósi Covid-19.
- Setning landsfundar kl. 09:30 (kaffi frá kl. 9:00-9:30).
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Kjörbréf kynnt.
- Dagskrá lögð fram til samþykktar.
- Inntaka nýrra aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
- Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti) – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
- Skýrslur og ársreikningar
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega.
- Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.(hlekkur á skýrslu liður a og b)
- Skýrslur aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
- Skýrsla og ársreikningur hjúkrun og endurhæfingu Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynnt – gögn lögð fram fyrir en fundarlið frestað til Landsfundar 2021.(hlekkur á skýrslu)
- Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
- Ákvörðun um árgjald.
- Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.(Lagabreytingartillögur og greinargerð)
- Tillaga um nafnabreytingu Sjálfsbjargarheimilisins (hlekkur á skjal).
- Kosningar. Framboðslisti 2020(hlekkur á skjal)
- Önnur mál.
- Staða lóðaruppbyggingar – málaferli.
- Slit landsfundar. Áætluð kl. 14:00.
Eftir að fundi var slitið kom Þorkell Sigurlaugsson með eftirfarandi: Vill að lokum óska eftir að fundarstjóri láti bóka í fundargerð aðalfundar þakklæti til Þorsteins Fr. Sigurðssonar fyrir hans störf fyrir félagið og óska honum áframhaldandi góðs bata. Ég vil einnig að það sé bókað í fundargerð þakklæti til Þórdísar Rúnar Þórisdóttur fyrir hennar störf á árinu og umsjón með ársskýrslum félagana sem voru vandaðar að allri gerð.
Betra aðgengi – öllum í hag !
Landsfundur 2019
Landsfundur 2019 var haldinn í Hátúni 12, 105 Reykjavík 4. maí í húsnæði Þjónustumiðstöðvar.
Dagskrá skv. 11. gr. laga.
Eftirfarandi eru gögn er tengjast fundinum:
Fskj-0A – Lög Sjálfsbjargar lsh.
Fskj-0B – Tímalína vegna Landsfundar 2019
Fskj-0C-Fundargerð landsfundar 2019.
Fskj-01 – Dagskrá Landsfundar 2019
Fskj-02 – Ársskýrsla Sjálfsbjargar 2018
Fskj-03 – Skýrslur aðildarfélaga
Fskj-04 – Skýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2018
Fskj-05 – Fjárhagsáætlanir Sjálfsbjargar 2019 og 2020
Fskj-07 – Ársverkefni 2019
Fskj-08 – Kjörnefndarlisti 2019
Fskj-08 – Framboðslisti Kjörnefndar 2019
Fskj-09 – Drög að ályktunum Landsfundar 2019
Fskj-09 – Ályktanir landsfundar samþykktar
Landsfundur 2018
Landsfundur 2018 verður haldinn í Hátúni 12, 105 Reykjavík 21. apríl í húsnæði Þjónustumiðstöðvar. Dagskrá verður skv. 11. gr. laga.
Ýmis gögn varðandi fundinn:
Fskj-0A – Lög Sjálfsbjargar landssambands-okt-2016
Fskj-0B – Tímalína-v-laga-Landsfundur2018
Fskj-0C – Fundargerð-Landsfundar-Sjálfsbjargar-lsh-21.4.2018
Fskj-01 – Dagskrá-Landsfundar-2018
Fskj-02 – Ársreikningur-2017.pdf
Fskj-03 – Skýrslur aðildarfélaga
Fskj-04 – Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2017
Fskj-05 – Rekstraráætlun-2018-2019
Fskj-06 – Ársverkefni Sjálfsbjargar 2018
Fskj-07 – Drög-að-ályktunum á Landsfundi2018
Fskj-07a – Ályktanir-samþykktar-á-Landsfundi-Sjálfsbjargar-2018
Fskj-07b – Tillaga um stefnu v nýrrar Landsmiðstöðvar
Fskj-07c – Lagabr-tillaga um að stjórn Sjálfsbjargar verði einnig stjórn SBH-180223
Fskj-08 – Listi-Kjörnefndar-2018-á-vefsíðu
Landsfundur 2017
Landsfundur Sjálfsbjargar lsh. 2017
Landsfundur 2017 var haldinn í Hátúni 12, 105 Reykjavík 6. maí 2017 í húsnæði Þjónustumiðstöðvar. Dagskrá var skv. 11. gr. laga.
Ýmis gögn varðandi fundinn:
Fskj-0A – Lög Sjálfsbjargar lsh.
Fskj-0B – Tímalína vegna Landsfundar 2017
Fskj-0C – Fundargerð landsfundar Sjálfsbjargar lsh 2017
Fskj-01 – Dagskrá-Landsfundar 2017
Fskj-02 – Ársskýrsla 2016 og ársreikningur 2016
Fskj-03 – Skýrslur aðildarfélaga
Fskj-04 – Skýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2016
Fskj-05 – Fjarhagsaætlun-2017-18
Fskj-06 – Ársverkefni 2017
Fskj-07 – Húsnæðisnefnd-tillaga
Fskj-09 – Listi Kjörnefndar Sjálfsbjargar 070417
Fskj-09a – Starfsáætlun Sjálfsbjargar lsh-2017-2018
Landsfundur 2016
Landsfundur Sjálfsbjargar lsf. 2016
Landsfundir Sjálfsbjargar eru haldnir ár hvert að hausti.
Fyrsti Landsfundur Sjálfsbjargar var haldinn 2015 í Bolungarvík/Ísafirði.
Annar Landsfundur Sjálfsbjargar var haldinn 1. október 2016 Hátúni 12 í Þjónustumiðstöðinni.
Ýmis gögn varðandi landsfundinn:
Fskj-01 – Dagskrá 2. landsfundar Sjálfsbjargar lsf.
Fskj-02 – Skýrsla framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar lsf fyrir starfstímabilið sept. 2015 – sept 2016
Fskj-03 – Skýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2015
Fskj-04 – Ársverkefni 2017 kynnt
Fskj-05a – Lagabreytingatillögur frá framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf.
Fskj-05b – Helstu breytingar sem koma fram í tillögum framkvæmdastjórnar.
Fskj-05c – Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á Akureyri.
Fskj-05d – Tillaga frá Akureyri með breytingum.
Fskj-05e – Lagabreytingatillögur frá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
Fskj-05f – Samantekt tillagna fulltrúa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu
Fskj-06 – Framboðslisti fyrir 2. landsfund Sjálfsbjargar lsf. pr. 30. ágúst 2016
Fskj-07 – Tillaga að ályktun um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
