Jafningjastuðningur

Ungliðahreyfing ÖBÍ
Facebook síða Ungliðahreyfingarinnar.
Þetta er vettvangur þar sem unga fólkið innan ÖBÍ öðlast rödd. Hópurinn skipuleggur viðburði og getur komið með ábendingar til bandalagsins. Það er einnig möguleiki á þátttöku í erlendu samstarfi.
UngtCP á Íslandi
Vefsíða UngtCP á Íslandi| Facebook síða
Ungt CP er félagsskapur fyrir 15-35 ára einstaklinga með CP og byrjaði starfið árið 2016 . Í dag er Ungt CP hópur fólks á aldrinum 10 ára og eldri sem eiga það sameiginlegt að vera með CP hreyfihömlun.
