Aðildarfélögin
Að gerast félagi í Sjálfsbjörg
Þú getur sótt um inngöngu í eitt af aðildarfélögum Sjálfsbjargar hér að neðan.
Með inngöngu í Sjálfsbjörg styður þú við hið öfluga starf sem samtökin vinna í þágu hreyfihamlaðs fólks og fer fram um allt land.
Þér er einnig velkomið að hafa samband við skrifstofu samtakanna í síma 5500-360 (milli kl. 10.00 – 14.00 virka daga), eða senda okkur netpóst: info@sjalfsbjorg.is.
Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni
Heimilisfang
Félagsheimilið Bjarg, Bugðusíðu 1, 603 Akureyri
Sjálfsbjörg í Austur-Húnavatnssýslu
Heimilisfang
Hlíðarbraut 9, 540 Blönduós
Sjálfsbjörg í Bolungarvík
Heimilisfang
Hlíðarbraut 9, 540 Blönduós
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
Heimilisfang
Hátúni 12, 105 Reykjavík – sunnanmegin – inngangur #7
Sjálfsbjörg á Húsavík
Heimilisfang
Baughól 24
Sjálfsbjörg á Ísafirði
Heimilisfang
Hlíðarvegi 28, 400 Ísafjörður
Sjálfsbjörg á mið-Austurlandi
Heimilisfang
Garðarsvegi 28, 710 Seyðisfirði
(Nafni félagsins var breytt á aðalfundi þess í október 2016; hét áður Sjálfsbjörg í Fjarðabyggð.)
Sjálfsbjörg á Siglufirði
Heimilisfang
Túngötu 10a, 580 Siglufjörður
Sjálfsbjörg í Skagafirði
Heimilisfang
Hólmagrund 11, 550 Sauðárkrókur
Sjálfsbjörg á Suðurlandi
Heimilisfang
Grashaga 1b, 810 Selfoss
Sjálfsbjörg á Suðurnesjum
Heimilisfang
Dalbraut 1, 240 Grindavík
Sjálfsbjörg á Vopnafirði
Heimilisfang
Refsstað I, 690 Vopnafirði
Jónsver
Sjálfsbjörg á Vopnafirði ásamt félagi eldri borgara stofnaði Jónsver sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsorku og um leið samkomustaður.
