THANK YOU, thank you and thank you again!

Takk öll þið sem hlupuð og rúlluðu fyrir Sjálfsbjörg og ennfremur þið sem settu áheit á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina. Ykkur tókst að safna 467.000 krónum fyrir Sjálfsbjörg og fyrir það erum við svo óendanlega þakklát.

Söfnunarféð mun renna í þörf verkefni á vegum Sjálfsbjargar lsh.

More news