Nominations requested for the 2025 ÖBÍ Incentive Award

Ár hvert eru veitt Hvatningarverðlan ÖBÍ á alþjóðadegi fatlaðs fólks, þann 3. desember. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og hægt er að senda tilnefningu here.

Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir öll og endurpegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.

Hver eða hvað verðskuldar verðlaunin að þínu mati?

Endilega hjálpið okkur að vekja athygli á þessu gleðilega tilefni sem varpar ljósi á verðug vekefni eða einstaklinga.

More news