Closed at the Sjálfsbjörg office on Labor Day – May 1st

Lokað verður á skrifstofu Sjálfsbjargar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí næstkomandi. Við hvetjum fólk með hreyfihamlanir sem og aðra landsmenn til þess að styðja verkalýðshreyfinguna og taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins. Þá mun ÖBÍ réttindasamtök bjóða upp á dagskrá og taka þátt í réttindagöngu í tilefni dagsins.

Hvetjum öll til að taka þátt.

More news