Styrkja starfið

Stuðningur þinn
skiptir öllu máli

Við veitum fötluðu fólki, aðstandendum, fyrirtækjum og þjónustuaðilum hlutlausar upplýsingar á jafningjagrundvelli.

Gerast Hollvinur Sjálfsbjargar

Hollvinir Sjálfsbjargar eru einstaklingar sem vilja styðja við starfsemi Landssambands Sjálfsbjargar.

Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar er happdrætti okkar, en dregið er tvisvar á ári.
Dregið var í Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar 2024 þann 31. desember 2024.
Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2025 þann 24. júní 2025.
Vinningaskrár fyrir Jónsmessuhappdrætti og Áramótahappdrætti má sjá neðar á síðunni.

Hér geta einstaklingar eða fyrirtæki styrkt Landsamband Sjálfsbjargar með einstöku framlagi.